Electrolux ofn

Vörunúmer:EOB-5434AOX

Ofn með Plus Steam aðgerð sem bætir raka við kerfið sem tryggir stökka skorpu á brauðið og safaríkara kjöt. 
 • Tölvuklukka með möguleika á sjálfvirkri gangsetningu og tímahringingu
 • 9 eldunarkerfi þ.á.m. ekta heitur blástur, pizzakerfi,stórt/lítið grill/gratínering og afþíðing ásamt hraðupphitun
 • 71 lítra ofn (nettó) - 28% stærri en hefðbundinn ofn
 • PlusSteam - bættu gufu og raka við eldunarkerfið til að fá betri áferð á matinn og safaríkarara kjöt
 • Tvöfalt gler í hurð
 • Útdraganlegar brautir - fyrir eina bökunarplötu/skúffu eða grind 
 • Gufuhreinsibúnaður - notaðu heita gufu til að leysa upp fastar matarleifar, fitu og óhreinindi
 • Innfellanlegir sökkhnappar
 • Fingrafarafrítt stál
 • Orkuflokkur A
 • Innbyggingarmál 59 x 56 x 55 cm
 
 
Tilboð kr.
64.900
Áður kr 84.900
Á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar? Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

Senda síðu


X

Áhugaverðar vörur

AEG ofn og gufuofn

KS-8404701M
43 lítrar
Gufa + heitur blástur + grill
Kjöthitamælir
Til innbyggingar
Tilboð kr
119.900
Áður kr 159.900

Tristar mínútugrill

GR-2846
700W
23 x 14 cm grillflötur
Viðloðunarfrítt
 
Verð kr
6.990

Siemens pakkatilboð

Siemens-WMF-pakki
Siemens IQ500 spanhelluborð með TouchSlider beinvali og CombiZone XXL + WMF pönnusett 
Tilboð kr
89.900
Áður kr 167.880

Þjónusta

Við aðstoðum þig fyrir og eftir kaup á heimilis- tækjum frá okkur

5880500

Opið

  Virka daga 9-18
  Lau 11-17

Kíktu við í verslun okkar

Suðurlandsbraut 16
108 Reykjavík
Sími 5880500
Netfang rafha@rafha.is
 

Vertu með í netklúbbnum
 
Fáðu nýjustu tilboðin, njóttu sérkjara
og taktu þátt í léttum leikjum
 

Fylgstu með á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012