Hér er sannkölluð meistarasmíð. Allur frágangur, vinna og hönnun ber merki um mikla fagmennsku og gæði. Fallegur háfur úr stáli með hvítum glerlista og snertitökkum.
- Samræmd einkunn Evrópusambandsins:
- Sog A
- Lýsing A
- Síun D
- 3 hraðastillingar + háhraðastilling
- 349-641 rúmmetra sogafköst (m.v. nýjan staðal)
- 791 rúmmetra sogafköst á háhraðastillingu
- Hljóð, aðeins 58-69 dB(A)
- LED lýsing
- 2 x álfitusíur, þvoanlegar
- Möguleiki á útblæstri eða kolasíu (LongLife)
- 2 stk LongLife kolasía se, endist í 3 ár Vnr. 4465
- HxBxD: 74-99 x 59,5 x 40 cm