Tilboð

Domo ísvél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

3.490 kr 3.990 kr

Ekta heimalagður ís eins og hann gerist bestur og með þessari vél getur þú lagað allt að 1 líter af gómsætum rjómaís, hollan jógúrt- eða mjólkurís eða frískandi sorbet eða krapdrykki.  
  • 1,0 líter
  • Af/á rofi 
  • Lok með öryggislæsingu
  • Gegnsætt plastlok
  • Uppskriftir fylgja
  • Ílát þarf að frysta í 4-6 tíma áður en ísgerð hefst
  • Leiðbeiningar á ensku má finna hér
Vörunúmer: DO-2309I Flokkur: ÝMIS ELDHÚSTÆKI, Önnur smátæki,