Tilboð

AEG þvottavél + PowerFresh

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

99.900 kr 141.890 kr

L-7FEE49S AEG Þvottavél + AFR-301 PowerFresh

XL 9 kílóa kolalaus þvottavél hlaðin nýjustu tækni og þægindum eins og ProSteam gufu og ProTex tromlu. Þegar aðeins það besta er nógu gott er þessi vél öruggt val.

 • Tekur allt að 9 kg - 70% meira magn meira en eldri þvottavélar
 • LED snertiskjár og þreplaus valrofi
 • Tímaskjár - sýnir lengd þvottakerfis
 • Mörg ný sérkerfi s.s. gufukerfi, ullarkerfi, gallabuxur, ofnæmiskerfi, Kvik 20 hraðkerfi og sængurkerfi 
 • Eco+TimeSave hraðaval og tímaaðlögun - þú velur tímalengd þvottakerfisins eftir þörf. Allt að 60% tímasparnaður á algengum kerfum.
 • WoolMark Blue+ alþjóðleg viðurkenning fyrir örugga meðhöndlun ullarfatnaðar
 • Seinkun á gangsetningu 0-23 klst.
 • ProTex tromla sem lágmarkar slit og verndar viðkvæman fatnað
 • Kolalaus Silence interval mótor – lengri ending, minna slit, hljóðlátari og hraðvirkari
 • ProSteam gufukerfi - sléttir úr krumpum um allt að 80% og hentar jafnvel til að fríska upp á föt og hentar einnig til að ná lykt úr fatnaði
 • ProSense þvottatækni sparar tíma, vatn og rafmagn
 • XL 32 cm hurðarop með allt að 160° opnun, auðveldara að hlaða og afhlaða vélina
 • Áfangaþeytivinda  jafnar út tauið í tromlunni sem varnar gegn því að vélin og tauið slitni við átakið
 • Active Balance Control (ABC) mishleðsluskynjun t.d. ef þvotturinn verður að hnykli í tromlunni stöðvast þeytivindan. Kemur í veg fyrir víbring og óþarfa hávaða.
 • DrumClean tromluhreinsun
 • Öflug skoltækni sem byggir á skolun og stuttri vindu til skiptis
 • A+++-/A/B einkunn fyrir orkunýtni, þvottagæði og þeytivindu - 20% betra en orkuflokkur A+++ segir til um
 • Auðveld í notkun - notendavænt stjórnborð sem leiðir mann áfram á einfaldan og fljótlegan hátt
 • Hljóðeingangruð - aðeins 51dB(A) í þvotti og 75dB(A) í þeytivindu
AFR-301 Hreinistöflur
Viltu losna við súra lykt og óhreinindi úr þvottavélinni? Aukin notkun á þvottaefnum með virkum ensímum og aukin notkun þvottakerfa með lágu hitastigi geta orsakað slæma lykt og ljósar strípur í þvottinum. PowerFresh hreinsiefnið hreinsar vélina að innan og þvottavélin er sem ný á eftir.

 

Vörunúmer: AEG-PAKKI-1 Flokkur: ÞVOTTAVÉLAR, Framhlaðnar,